Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Fletting sviða : milliríkjasamningar (samningaheiti)
Hugtök 391 til 400 af 841
samningur milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samvinnu milli landanna yfir landamærin til að koma í veg fyrir eða takmarka tjón á fólki, á eignum eða í umhverfinu af völdum slysa
Agreement between Denmark, Finland, Norway and Sweden on Cross Border Cooperation between the Countries in Order to prevent or limit Damage to People, Property or in the Environment in the Event of Accidents [en]
Aftale mellem Danmark, Finland, Norge og Sverige om samarbejde over statsgrænserne for at forhindre eller begrænse skader på mennesker eller ejendom eller i miljøet i tilfælde af ulykker [da]
samningur milli Danmerkur, Íslands og Noregs um samstarf í samkeppnismálum
Agreement between Denmark, Iceland and Norway on Cooperation in Competition Matters [en]
samningur milli EFTA-landanna og Spánar
Agreement between the EFTA Countries and Spain [en]
samningur milli EFTA-ríkjanna, annars vegar, og Efnahagsbandalags Evrópu, hins vegar, um upplýsingaskipti vegna tæknilegra reglugerða
Agreement between the EFTA Countries, on the one hand, and the European Economic Community, on the other hand, laying down a Procedure for the Exchange of Information in the Field of Technical Regulations [en]
samningur milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
Agreement between the EFTA States on the Establishment of a Surveillance Authority and a Court of Justice [en]
samningur milli Evrópubandalagsins og lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi
Agreement between the European Community and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the criteria and mechanisms for establishing the State responsible for examining a request for asylum lodged in a Member State or in Iceland or Norway [en]
samningur milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen
Agreement between Iceland, Greenland, Denmark and Norway concerning the Capelin Population in the Maritime Area between Greenland, Iceland and Jan Mayen Island [en]
samningur milli Íslands og Bermúdaeyja um upplýsingaskipti um skatta
Agreement between Iceland and Bermuda on the Exchange of Information with Respect to Taxes [en]
samningur, milli Íslands og Evrópsku lögregluskrifstofunnar (EUROPOL)
Agreement, between Iceland and the European Police Office (EUROPOL) [en]
samningur milli Íslands og Furstadæmisins Liechtensteins um að afnema tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir og um að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot
Convention between the Principality of Liechtenstein and Iceland for the Elimination of Double Taxation and with Respect to Taxes on Income and on Capital and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance [en]
« fyrri [fyrsta << 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 >> síðastanæsta »
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira